-
DEWALTSpaðabor 14x152mm DeWALT795 kr. -
CRAFTOMATSteinbor Ø12x150 mm Craftomat CYL-51.695 kr. -
CRAFTOMATBor HSS Ø1 mm Craftomat795 kr. -
CRAFTOMATStálbor Ø10,5x133 mm Craftomat HHS-G1.895 kr. -
DEWALTSpaðabor 22x152mm DeWALT895 kr. -
DEWALTBor HSS Extreme2 6,0x93mm DeWALT775 kr. -
CRAFTOMATSteinbor SDS+ Ø16x460 mm Craftomat8.495 kr. -
CRAFTOMATSteinbor Ø3x90 mm Craftomat CYL-5995 kr. -
CRAFTOMATStálbor Ø8x117 mm Craftomat HHS-Co1.695 kr. -
DEWALTBor HSS Extreme2 8,0x117mm DeWALT775 kr. -
CRAFTOMATSteinbor Ø12x200 mm Craftomat2.595 kr. -
BOSCH PROFESSIONALSteinbor SDS-Max Ø18x540 mm Bosch5.895 kr. -
DEWALTBor HSS Extreme2 5,5x93mm DeWALT765 kr. -
CRAFTOMATBor HSS Ø2 mm 2 stk Craftomat195 kr. -
BOSCHÚrsnarari 10,4 mm 90° Bosch3.495 kr. -
CRAFTOMATSteinbor SDS+ Ø14x310 mm Craftomat3.995 kr. -
DEWALTBor HSS Black & Gold 3,5mm DeWALT395 kr. -
CRAFTOMATBor HSS Ø3 mm 2 stk Craftomat195 kr. -
BOSCHÚrsnarari 16 mm 90° Bosch Hex3.495 kr. -
CRAFTOMATStálbor Ø6x93 mm Craftomat HHS-TiN1.695 kr. -
DEWALTSpaðabor 16x152mm DeWALT795 kr. -
RYOBIBorasett Ryobi RAR404-41.995 kr. -
RYOBIBorasett Ryobi RAR402-82.995 kr. -
DEWALTSnígilbor 14mm DeWALT2.295 kr. -
DEWALTBor HSS Ø6,5x101 mm DeWALT Extreme2785 kr. -
DEWALTSnígilbor 8mm DeWALT1.795 kr. -
DEWALTSnígilbor 6mm DeWALT1.795 kr. -
DEWALTBor HSS Extreme2 13,0x151mm DeWALT1.595 kr. -
CRAFTOMATSteinborasett Ø5/6/8 mm Craftomat CYL-52.495 kr. -
CRAFTOMATBor HSS Ø1,5 mm 2 stk Craftomat195 kr. -
CRAFTOMATBorasett HSS 2-8 mm 6 stk Craftomat1.895 kr. -
DEWALTBor HSS Black & Gold 2mm 3stk DeWALT395 kr. -
CRAFTOMATStálbor Ø8x117 mm Craftomat HHS-TiN1.995 kr. -
BOSCHSteinbor Ø8x100 mm Craftomat CYL-5995 kr. -
CRAFTOMATSteinbor SDS+ Ø16x610 mm Craftomat8.495 kr.
Borar
Við hjá BAUHAUS skiljum mikilvægi þess að hafa rétt verkfæri í starfið. Þess vegna bjóðum við upp á breitt úrval af borum fyrir allar þínar bor-þarfir. Borarnir okkar eru hannaðir með endingu og nákvæmni í huga, svo að viðskiptavinir okkar fái sem mest úr kaupunum sínum.
Borarnir okkar koma í ýmsum stærðum og gerðum frá gæðamerkjum eins og DeWalt, Ryobi og Makita. Frá tré til málms til múrverks, við eigum rétta borinn fyrir hvert verk.
Áttu enn eftir að kaupa þér borvél? Kíktu á úrvalið okkar hér.
Hvernig bora á ég að kaupa?
Er þetta ekki bara allt sama dótið? Gríp ég ekki bara einn klassískan bor og smelli honum í borvélina? Það virðist kannski frekar einfalt að velja sér bor, en það eru nokkrir hlutir sem þú þarft að hafa í huga áður en þú rýkur út að kaupa þér fullt af borum. Fyrst skaltu hafa á hreinu í hvers konar efni þú ert að fara að bora í og hvers vegna. Til eru mismunandi gerðir bora fyrir mismunandi efni, en þær algengustu eru:
- Trébor: Stálbor sem er notaður til að bora í tré. Er með oddi á endanum sem stuðlar að nákvæmnari borun.
- Spaðabor: Flatur stálbor og mjóum oddi. Notaður til þess að bora stór göt í tré.
- Klassískur bor: Snúningsbor úr stáli sem hentar til þess að bora í tré, plast, múr eða málm.
- Steinbor: Karbíthúðaður snúningsbor sem er notaður til þess að bora í múr og steypu.
Þar að auki þarftu að hafa í huga stærð og breidd borsins, en það fer eftir því hversu stór göt þú ætlar að bora og í hvaða tilgangi, hversu stóran bor þú þarft. Og að lokum þarftu auðvitað ganga úr skugga um að borarnir sem þú kaupir gangi með borvélinni þinni.
Stakir borar eða borasett?
Borar fást bæði stakir og í settum . Ef þú átt enga eða fáa bora er betra að kaupa sett með góðu úrvali. Ef þú átt nú þegar margar gerðir bora geturðu keypt þá staka. Við eigum einnig sett sem innihalda bæði bora og skrúfbita, ef þú notar borvélina sem skrúfvél líka.
Ef þú ert í einhverjum vanda með valið á réttu borunum, ekki hika við að hafa samband við okkur eða einfaldlega kíkja í verslunina til okkar. Við erum hér til að hjálpa þér!
FAQ:
Hver er munurinn á mismunandi gerðum af borum?
- Gerð bora fer aðallega eftir því í hvers konar efni þeir henta. Tréborar eru notaðir í tré, stálborar í stál, og svo framvegis. Borar koma svo einnig í mismunandi stærðum og lögunum innan þessa flokka, allt eftir því hversu stór göt þeir geta búið til, hvernig áferð þeir skilja eftir sig og fleira.
Hvernig veit ég hvaða bor ég á að nota?
- Áður en þú velur eða kaupir þér bor skaltu hafa á hreinu í hvers konar efni þú ert að fara að bora, í hvaða tilgangi og hversu stór götin eiga að vera. Hér að ofan geturðu fundið upplýsingar um mismunandi gerðir bora, og svo er starfsfólk BAUHAUS alltaf reiðubúið til þess að aðstoða þig.