Gavello veggljós með innbyggðri LED peru og hreyfiskynjara. Ljósið er sérstaklega hentug í innkeyrsluna eða á bílskúrinn þar sem það kveikir á sér sjálft þegar það skynjar hreyfingu. Rafhlöður fylgja ekki með.
Eiginleikar
Perustæði: Innbyggt LED
Kelvin: 4000 K
Lúmen: 20 lm
IP-staðall: IP54
Rafhlöður: 6 x AAA
Dimmanlegt: Nei
Hreyfiskynjari: Já
Efni: Plast
Litur: Svartur
Mál(L x H): 12,5 x 8,5 cm