Fyrirferðalítið FM/DAB+ rafhlöðu útvarp. Höggþolin grind ver útvarpið fyrir hnjaski. Útvarpið er hægt að nota með rafhlöðu eða meðfylgjandi straumbreyti. Á tækinu er LCD skjár, USB tengi og AUX tengi. Rafhlaða fylgir ekki með.
Eiginleikar
Spenna: 10,4-18V Li-Ion XR / 230V
Rafhlaða: Nei
AUX: Já
USB: Já, hleðslutengi
Tíðni: DAB(+)/FM
Snúra: 1,8 metrar
Hleðslutæki: Nei
Mál(L x B): 240 x 245
Þyngd: 2,8 kg