12V XR verkfærin og rafhlöðurnar virka með 10,8V línunni. Vélin er 33mm styttri en fyrri kynslóð. Bjart LED ljós veitir góða lýsingu við borun. Hleðslumælir á rafhlöðu segir til um stöðu hleðslunnar. Burstalausi mótorinn eykur vinnutímann um 15%. Vélin er aðeins 0,9kg á þyngd (án rafhlöðu). 15 mismunandi herslustillingar.
Eiginleikar
Spenna: 12V Li-Ion XR
Rafhlaða: Já 2 x 2Ah XR Li-Ion
Kolalaus: Já Hraði: 0 - 425/0 - 1500 sn/mín
Borunargeta: Tré 20mm, Stál 10mm, Múr 13mm
Snúningsvægi: 57,5 Nm
Patróna: 10mm
Ljós: Já
Taska: Já
Hleðslutæki: Já, 2A DCB112
Mál: 152 x 182 x 60 mm
Þyngd: 0,87 kg