Rúmgóð steypujárnspanna frá Ooni!
Grizzler steypujárnspannan frá Ooni sameinar alla helstu eiginleika sizzler pönnunnar með einkennandi grilláferð sem þú getur einungis fengið með grillpönnu. Kjöt og grænmeti steikt á þessari pönnu er himneskt!
Með pönnunni fylgir handfang úr steypujárni sem hægt er að fjarlægja sem gerir þér auðvelt fyrir að fá sjóðandi heitan mat beint úr ofninum á borðið. Með fylgir beykiplatta til að bera fram.
Skillet pannan passar í alla ofna frá Ooni, á flest grill og gengur með öllum tegundum af helluborðum, einnig spanhelluborðum.
Eiginleikar
Litur: Svart, brúnt
Efni: Steypujárn
Lengd: 31 cm
Breidd: 15,9 cm
Hæð: 2,7 cm
Þyngd: 2,5 kg