Snúningsteinn fyrir 57 cm kolagrill. Teinninn snýr kjötinu á jöfnum hraða á kolagrillinu svo þú nærð stökku yfirborði og safaríku kjöti. Fullkonaðu matin með því að vera með fitubakka undir. Tilvalið fyrir: Jólaöndina, svínasteik, kjúkling eða lambalæri.