Slípimús frá BLACK+DECKER, með slípimúsinni fylgja 3 slípipúðar, 1 framlenging fyrir litla púða og 2 lítlir slípipúðar. Á músinni er ryksía sem að heldur vinnusvæðinu hreinu. Þetta er tilvalin vél til að fjarlægja málningu eða slípa litla fleti.
Eiginleikar
Spenna: 230V
Afl: 120W
Hraði: 14.000 sn/mín
Ljós: Nei
Fylgihlutir: 1 x Geymslupoki 3 x Slípipúðar 3 x Smáhlutir