Öflugur juðari frá Ryobi með grunnyfirborð 1/3 sem gerir hann tilvalinn til að juða kanta og stór svæði. Hentar fyrir að fjarlægja málningu og...
Öflugur juðari frá Ryobi með grunnyfirborð 1/3 sem gerir hann tilvalinn til að juða kanta og stór svæði. Hentar fyrir að fjarlægja málningu og fínpúss. Kmeur með 4 örkum af sandpappæir sem er auðvelt að losa og festa. Kemur með "Cyclonic Action" til að fjarlægja ryk og lágr titringur gerir alla vinnu sem þægilegasta.
Eiginleikar
Afl: 200W
Hraði: 12.000 sn/mín
Flatarmál: 93x185
Ljós: Nei
Taska: Nei
Þyngd: 1,9kg
Fylgir: 4x sandpappír(2x60, 1x100, 1x150)
| Vörunafn | Juðari 200W Ryobi RSS200‐G |
|---|---|
| Vörunúmer | 1075871 |
| Þyngd (kg) | 1.860000 |
| Strikamerki | 4892210148766 |
| Nettóþyngd | 1.680 |
| Vörumerki | RYOBI |
| Vörutegund | FLAT GRIP |
| Afl (w) | 200 |
| Ábyrgð* | 5 ára BAUHAUS ábyrgð |
| Aflgjafi | Rafmagn |