Hjámiðju slípivél 125mm með 310 mótor hentar fyrir létt og miðlungs verkefni eins og fjarlægja málningu og fínpúss. Hægt að stilla hraðan milli 7000 og 12.000 sn/mín. Auðvelt að skipta um sandpappír arkir. Er með "Cyclonic action" ryk safnara og ljós sem sýnir ef það er straumur á vélinni. Eiginleikar Afl: 310W
Hraði: 7000-12.000 sn/mín
Flatarmál: 125mm
Slípihreyfing: 2,4mm
Ljós: Nei
Taska: Já
Þyngd: 2,9kg
Fylgir: 20x sandpppír arkir