Bandslípivél með mjótt belti, vélin hentar einstaklega vel til að slípa á erfiðum stöðum. Það er hraðastýring á vélinni sem gerir notenda auðvelt fyrir að fá góða áferð á efnið sem er slípað.
Eiginleikar
Spenna: 230V
Afl: 400W
Kolalaus: Nei
Hraði: 900-1600 m/mín
Stærð á belti: 451 x 13 mm
Snúra: 3 metrar