


Kolalaus 18V XR slípirokkur frá DeWALT. Slípirokurinn er aðeins 1,75 kg. Rafmagnsbremsa stoppar skífuna þegar það er slökkt rokknum. Rafmagnsk...

Aukahlutir
Vörulýsing
Kolalaus 18V XR slípirokkur frá DeWALT. Slípirokurinn er aðeins 1,75 kg. Rafmagnsbremsa stoppar skífuna þegar það er slökkt rokknum. Rafmagnskúpling kemur í veg fyrir bakslag ef að skífan festist við skurð. Hliðarhandfang sem er hægt að festa á tveimur stöðum fylgir. Slípirokkurinn er klæddur með gúmmí sem eykur grip og eykur þægindi. Rafhlaða og hleðslutæki fylgja ekki.
Eiginleikar
Spenna: 18V LI-Ion XR
Rafhlaða: Nei
Kolalaus: Já
Hraði: 9000 sn/mín
Hámarks stærð á skífu: 125 mm
Ljós: Nei
Taska: Nei
Hleðslutæki: Nei
Þyngd: 1,75 kg
Tæknilýsing
Vörunafn | Slípirokkur 125mm 18V XR DeWALT |
---|---|
Vörunúmer | 1076086 |
Þyngd (kg) | 2.293000 |
Strikamerki | 5035048665503 |
Nettóþyngd | 2.293 |
Vörumerki | DEWALT |
Vörugerð | Angle grinders |
Dimensions | 310 mm ( L ) |
Lengd | 310 |
Afl (W) | 1000 |
Voltage (V) | 18 |