Kolalaus 18V XR slípirokkur frá DeWALT. Slípirokurinn er aðeins 1,75 kg. Rafmagnsbremsa stoppar skífuna þegar það er slökkt rokknum. Rafmagnskúpling kemur í veg fyrir bakslag ef að skífan festist við skurð. Hliðarhandfang sem er hægt að festa á tveimur stöðum fylgir. Slípirokkurinn er klæddur með gúmmí sem eykur grip og eykur þægindi. Rafhlaða og hleðslutæki fylgja ekki.
Eiginleikar
Spenna: 18V LI-Ion XR
Rafhlaða: Nei
Kolalaus: Já
Hraði: 9000 sn/mín
Hámarks stærð á skífu: 125 mm
Ljós: Nei
Taska: Nei
Hleðslutæki: Nei
Þyngd: 1,75 kg