Rafmagnsofn með veggfestingu 800w. Veggfestingarnar brjótast saman svo ofnin liggji sem þéttast við vegginn. Ofninn er með dag og næturstilling, frostvörn og vörn gegn ofhitnun.
Eiginleikar
Kraftur: 500w
Spenna: 230V
Hita element: Ál
Efni: Gler/ál
Litur: Hvítur
Snúra: 1,3m
IP: IP24
Stærð (LxBxH): 46x6.5x35 cm
Festingar: Veggfestingar fylgja