Sendum frítt - Gildir núna og aðeins í vefverslun - Lesa nánar

Finndu rétta ljósgjafann fyrir ljósið þitt.

Að velja ljósgjafa fyrir ljós hljómar einfalt en það er margt sem þarf að hafa í huga svo ljósgjafinn sé réttur. Það sem margir yfirsjást er að margt þarf að hafa í huga svo réttur ljósgjafa sé valinn. 

Fyrsta skref er að finna út hvernig tengill þú þarft.

Hversu bjart á ljósið að vera?

Wött (W) Er mælikvarði sem er notaður til þess að mæla rafmagnsnotkun og segir í raun ekkert um magn ljóss sem kemur frá ljósgjafanum. Samanburður á vöttum á milli mismunandi tækni segir ekkert um magn ljóss heldur einungis hvernig raforkunotkunin lítur út í samanburði.

Lúmen (lm) gefur til kynna hversu mikið ljós varan getur frá sér eða hversu björt hún er. Þennan mælikvarða er hægt er bera saman á milli framleiðanda. 

Kelvin (K) er hugtak sem er notað þegar talað er um ljóslit eða lit ljóssins. Lægra gildi gefur hlýja birtu sem er almennt kölluð warm white birta en hærri gildi gefa kalt ljós, almennt kallað cool white birta

 

Þjónustuver BAUHAUS

Opið 8-16 alla virka daga
 

Skil á vefpöntunum

Lesa nánar um skil