Loftljós úr Luna línunni hjá Markslöjd. Ljósið er 22 cm í þvermál og það er úr áli með plast kúpul. Í ljósinu er 10W innbyggð LED pera sem gefur frá sér 445 lúmen af birtu. Ljósið er IP44 staðlað svo það þolir að vera úti.
Eiginleikar
Perustæði: 10W Innbyggt LED
Kelvin: 3000 K
Lúmen: 445 lm
IP-staðall: IP44
Spenna: 230V
Orkuflokkur: E
Hreyfiskynjari: Nei
Efni: Ál og plast
Litur: Svartur
Mál(Þ x H): 22 x 7 cm