




Afar nett og fyrirferðarlítil háþrýstidæla frá Kärcher, sem hentar vel fyrir hin ýmsu störf, t.d. við þrif á garðverkfærum, garðhúsgögnum eða...
Aukahlutir
Vörulýsing
Afar nett og fyrirferðarlítil háþrýstidæla frá Kärcher, sem hentar vel fyrir hin ýmsu störf, t.d. við þrif á garðverkfærum, garðhúsgögnum eða mosavöxnum stiga. Handfangið er innbyggt og dælan létt svo auðvelt er að flytja hana um og nota. Meðfylgjandi er 3m slanga og Quick-Connect Dirtblaster snúningsstútur, og ¾ garðslöngumillistykki sem gera alla vinnu auðvelda.
Eiginleikar
Afl: 1400W
Hámarksdæluþrýstingur: 110 bör
Hámarksvatnsflæði: 360 l/klst
Hitastig aðveituvatns: 40C°
Lengd snúru: m
Lengd slöngu: 3m
Þyngd: 3,8kg
Litur: gul
Spenna: 220-240V
Stærð: 18,2x28x39cm (LxBxH)
Hreinsun svæðis: 20m2/klst
Tæknilýsing
Vörunafn | Háþrýstidæla K2 UNIVERSAL Kärcher 110 bör |
---|---|
Vörunúmer | 1074880 |
Þyngd (kg) | 4.600000 |
Strikamerki | 4054278629889 |
Nettóþyngd | 4.600 |
Vörumerki | KÄRCHER |
Vörugerð | High pressure cleaners |
Sería | K2 |
Ham. Þrýstingur (bar) | 110 |