Hvað einkennir Ooni?
Allir eiga það skilið að geta búið sér til frábæra pizzu. Þess vegna kom Ooni með hugmyndina og bjó til heimsins fyrsta færanlega viðarkyndaðann pizzaofn. Ooni er hraðvirkur, flytjanlegur og hagkvæmur pizzaofn sem gerir þér kleift að búa til þína eigin heimsklassa pizzu heima hjá þér eða á ferðalaginu. Ooni stendur fyrir ástríðu og matargleði. Pizzaofnar Ooni eru fáanlegir sem viðar-, gas- eða viðarpillur. Allir ofnarnir verða heitir! Veldu þann pizzaofn sem hentar þér best!

Hvað tekur það langann tíma að baka pizzu í Ooni pizzaofni?
Allir Ooni pizzaofnar geta bakað pizzu á allt að 60 sekúndum. Hvort sem það er gasknúinn eða pilluviður eða viðareldar pizzaofn, þá ertu með pizzuna þína tilbúna á skömmum tíma. Eftir það er það bara að njóta pizzurnar sem munu láta bragðlaukana dansa.

Pizza ofninn – Besta gjöfin?!
Sama hvaða gerð af pizzaofni frá Ooni þú velur þá mun gjöfin gleðja allt árið um kring! Hver veit ef þú spilar spilunum þínum rétt þá gætir þú átt vona á eilífri gjöf á móti (ókeypis pizza) 

Hvað er Ooni
Ooni hannar, framleiðir og selur einstaka pizzaofna.  Ooni selur pizzaofna um heim allan. Heitt og hratt er hvernig þú bakar virkilega góða pizzu – allir okkar ofnar fara upp í 500C og baka alveg ótrúlegar pizzur á aðeins 60 sekúndum!

Með Ooni pizzaofnum geta allir gert pizzur á heimsmælikvarða.

Áður en Ooni varð til og þig langaði í góða pizzu, þá þurftir þú að fara á veitingastað eða eyða stórfé í hefðbundinn pizzaofn, en ekki lengur!

Ef þú ert mikill pizzuaðdáandi og vilt fá fullkomna pizzu upplifun heima hjá þér , þá verður þú að eiga pizzuofn frá Ooni. Þessir ofnar verða mjög heitir (500C) sem gefur fullkomlega stökkan pizzabotn. Svo eru ofnarnir okkar líka færanlegir svo það stendur ekkert í vegi fyrir því að taka ofinn með þér í garðveisluna eða ferðalagið. 

Ofnarnir eru líka auðveldir í notkun og baka pizzurnar auðveldlega eins og fagmenn á veitingastað.

Með pizzaofni frá Ooni getur þú notið þess að borða heimsmælikvarða pizzur heima hjá þér!
 

Þjónustuver BAUHAUS

Opið 8-16 alla virka daga
 

Skil á vefpöntunum

Lesa nánar um skil
Loka
Bæta á óskalistann

Bæta á óskalistann

Með því að bæta við vörum á óskalista hefur þú góða yfirsýn yfir valdar vörur.

Skrá inn eða nýskrá