T7 plus er frábær yfirborðshreinsir frá Kärcher sem þrífur einstaklega vel útisvæði. Hreinsirinn er með Twin-jet snúningsarm sem fjarlægir óhreinindi á stórum svæðum. Í honum er innbyggð vatnsúðun sem skolar óhreinindi strax í burtu. Mögulegt er að stilla fjarlægð stútanna eftir undirlagi, bæði harða fleti eins og hellur og steina, sem og viðkvæmara yfirborð eins og palla úr viði. Passar fyrir Kärcher háþrýstidælur K 4 til K 7.
Eiginleikar
Þyngd: 1,9kg
Litur: svartur/gulur
Stærð: 76,9x28,8x99,6cm (LxBxH)
Hentar: K2-K7 háþrýstidælum