Örtrefjamoppan hentar sérstaklega vel þegar þrífa skal bíla, rúður og önnur viðkvæm yfirborð. Hún er auðvel og þægileg í notkun. Moppan kemu...
Örtrefjamoppan hentar sérstaklega vel þegar þrífa skal bíla, rúður og önnur viðkvæm yfirborð. Hún er auðvel og þægileg í notkun. Moppan kemur með vatni sem þýðir að við þrif sprautast úr henni vatn sem hjálpar til við að gera þrifin betri. Stöngin á moppunni er hæðastillanleg sem gerir alla vinnu hentugri og tryggir betri líkamsbeitingu við vinnuna.
Eiginleikar
Örtrefjaklútur með festingu fylgir
| Vörunafn | Örtrefjamoppa PA25 AVA með vatni |
|---|---|
| Vörunúmer | 1032035 |
| Þyngd (kg) | 1.200000 |
| Strikamerki | 7072110554110 |
| Nettóþyngd | 1.200 |
| Vörumerki | AVA |
| Vörutegund | Moppur |