Frábær pallahreinsir sem þrífur vel hellur og timburpalla, húsveggi, girðingar og annað tréverk á fljótlegan og skilvirkan hátt. Patio Plusens hlífin á pallahreinsinum, kemur í veg fyrir að óhreint vatn skvettist við notkun þegar pallahreinsirinn er festur við háþrýstidælu. Snúningsstútarnir á pallahreinsinum koma í veg fyrir að rákir myndist og snúningurinn tryggir betri þrif.
Eiginleikar
Passar með öllum Nilfisk háþrýstidælum
Þrýstingur: 125 bör
Litur: blár
Gerð: 128500955