1400W geirungssög Handföng á hliðunum auðvelda flutning á söginni. Það er auðvelt að stilla sögina í 15°, 22,5°, 30°, 45° og 50° Sögin er með skuggalínu sem sýnir hvar blaðið sker í efnið.
Eiginleikar
Spenna: 230V
Afl: 1400W
Hraði: 4500 sn/mín
Mesta dýpt við sögun á tré: 170 mm
Sagarblað: 216x30 mm
Snúra: 2 metrar
Laser: Nei
Þyngd: 12 kg