GTS 10 J Bosch Professional hjólsög með 1800W mótor. Á söginni er stillanlegt land og úrtak fyrir ryksugu. Það er hægt að halla blaðinu allt 47° gráður til vinstri.
Eiginleikar
Spenna: 230V
Afl: 1800W
Hraði: 3650 sn/mín
Sagarblað: 254 x 30 mm
Halli: 47° V / 2° H
Stærð á borði: 642 x 572 mm
Mál(L x B x H): 810 x 635 x 400 mm
Þyngd: 26 kg