Geirungsög frá Ryobi, 216x30mm 48 TCT tennur, með sögunargetu 70x270m við 90°. Hægt að halla 0-45°, innbyggður laser og sléttál vinnuborð. Allt að 315 skurðir í 2x4 timbur með 5.0Ah rafhlöðu.
Eiginleikar
Spenna: 18V
Rafhlaða: Nei
Hraði: 3200 sn/mín
Sögunargeta: 45°mitre/45°bevel: 48x185mm 45°mitre/90°bevel: 70x185mm 90°mitre/45°bevel: 48x270mm 90°mitre/90°bevel: 70x270mm
Halli: 45° Mitre: 50° hægri og vinstri.
Þvermál Blaðs: 216mm
Miðja: 30mm
Ljós: Nei
Taska: Nei
Hleðslutæki: Nei
Fylgir: 1x 216x30mm 48 TCT Blað, 1x Klemma, Rykpoki, lykill.