Hönnunin á þessum borðlampa er einstaklega falleg og tímalaus. Lampinn passar vel inn í hvaða rými sem er og hægt er að nota hann t.d. til þess gera lýsinguna í rýminu huggulega.
Eiginleikar
Litur: Svartur
Efni: Málmur
Perustæði: E14
Hæð: 54,5cm
Þvermál: 30cm
IP flokkur: IP20
Fylgir ljósapera: Nei