Vegna mikils magns af pöntunum má búast við töf á afhendingu pantana.
Síur
Sýna 534 vörur
  1. GROHE
    Sápuskammtari Grohe Start Quickfix burstað stál
    19.995 kr.
  2. CAMARGUE
    Salernisbursti veggfestur Camargue Lyon matt svartur og hvítur
    5.395 kr.
  3. BESLAGSBODEN
    Sturtuskafa sílikon Beslagsboden grá
    4.795 kr.
  4. SMEDBO
    Salernisbursti veggfestur Smedbo svartur
    23.495 kr.
  5. SMEDBO
    Salernisbursti veggfestur Smedbo House svartur
    19.995 kr.
  6. SMEDBO
    Snagi einfaldur Smedbo Home burstað króm
    2.600 kr.
  7. BESLAGSBODEN
    Snagi þrefaldur límdur Beslagsboden 180x45mm matt svartur
    4.195 kr.
  8. HACEKA
    Klósettbursti veggfestur Haceka Kosmos metal gylltur
    25.795 kr.
  9. SMEDBO
    Snagi þrefaldur Beslagsboden ryðfrítt stál
    4.995 kr.
  10. HOME IT
    Snagi Ø75 mm eik
    1.395 kr.
  11. WENKO
    Klósettbursti Wenko Palena
    5.395 kr.
  12. HACEKA
    Salernisrúlluhaldari Haceka Kosmos vinkill burstað stál
    4.195 kr.
  13. SMEDBO
    Snagi tvöfaldur Beslagsboden burstað stál
    4.395 kr.
  14. WENKO
    Klósettbursti Wenko Mantua
    4.595 kr.
  15. WENKO
    Sápuskammtari Wenko Palena
    3.395 kr.
  16. HACEKA
    Sápuskammtari Haceka Kosmos metal matt svartur
    8.295 kr.
  17. SMEDBO
    Snyrtispegill veggfestur með LED Ø20cm Smedbo Outline
    34.000 kr.
  18. BESLAGSBODEN
    Snagi tvöfaldur Beslagsboden matt svartur
    2.495 kr.
  19. SMEDBO
    Sápudiskur veggfestur Smedbo Pool hvítur
    5.900 kr.
  20. HOME IT
    Snagar 5 60x7 cm eik
    4.395 kr.
  21. SMEDBO
    Sturtukarfa veggfest Smedbo Sideline Króm
    14.795 kr.
  22. WENKO
    Klósettbursti Wenko Brandol
    4.995 kr.
  23. SMEDBO
    Klósettbursti veggfestur House króm
    35.995 kr.
  24. CAMARGUE
    Snagi einfaldur Camargue Cannes króm
    2.495 kr.
  25. SMEDBO
    Snagi tvöfaldur Beslagsboden burstað stál
    4.395 kr.
  26. HOME IT
    Snagi Ø45 mm hvít eik
    1.195 kr.
  27. BESLAGSBODEN
    Snagi 3 krókar Beslagsboden matt svartur
    2.995 kr.
  28. SMEDBO
    Sápuskammtari Smedbo home matt svartur
    18.495 kr.
  29. SMEDBO
    Salernisrúlluhaldari m.hlíf Smedbo Home burstað króm
    5.700 kr.
  30. SMEDBO
    Sturtukarfa hangandi Smedbo Sideline Króm
    29.495 kr.
  31. Nortiq
    Krókur einfaldur T&B matt svartur
    2.195 kr.
  32. BESLAGSBODEN
    Snagi tvöfaldur Beslagsboden burstað stál
    4.195 kr.
  33. BESLAGSBODEN
    Sturtuskafa sílikon Beslagsboden svört
    4.795 kr.
  34. WENKO
    Snyrtispegill veggfestur Ø19cm Wenko Deluxe
    36.795 kr.
  35. BESLAGSBODEN
    Snagi hringur einfaldur Beslagsboden burstað ryðfrítt stál
    845 kr.

Baðherbergisvörur

Baðherbergið er eitt mikilvægasta herbergi heimilisins. Dagarnir okkar hefjast og enda inni á baði. Baðherbergið ætti ekki aðeins að endurspegla þinn stíl heldur ætti það einnig að gefa frá sér velkomna og notalega hlýju sem stuðlar að slökun og ró.

Skoðaðu úrvalið af baðherbergisvörum í BAUHAUS og byrjaðu að gera baðherbergið að rými sem þú elskar.

Settu saman draumabaðherbergið þitt

Dreymir þig um nýtt og notalegt baðherbergi? Líkar þér vel við innréttingarnar og alla praktísku hlutina, en finnst vanta upp á notalegheit rýmisins? Þá ertu á réttum stað. Fallegt baðherbergi er staður þar sem þú getur tekið þér verðskuldað frí frá annasömu hversdagslífi og endurnært þig. Baðherbergið er staður fyrir dekur, endurnæringu, afslöppun og allt þar á milli. Þú getur gefið baðherberginu þínu yfirhalningu án þess að fara í allsherjar framkvæmdir. Með réttu aukahlutunum geturðu auðveldlega skapað notalega stemmingu í nákvæmlega þeim stíl sem þú vilt.

Hér að ofan finnurðu gott úrval af alls kyns aukahlutum fyrir þitt draumabaðherbergið, eins og sturtukörfur, snaga, snyrtispegla og margt fleira. Þú finnur gæðavörur í góðu úrvali hjá BAUHAUS þar sem við erum í samstarfi við ótal marga gæða framleiðendur eins og Grohe, Beslagsboden og Smedbo - ásamt fleirum. Við erum með eitthvað fyrir alla smekki, stíla og þarfir - hvort sem þú vilt praktískt og minimalískt baðherbergi, nýtískulegt eða klassískt.

Skoðaðu úrvalið og kláraðu kaupin hér í netversluninni eða kíktu til okkar á Lambhagaveg 2-4.

Ætlarðu í allsherjar framkvæmdir?

Þótt þú getir gefið baðherberginu yfirhalningu með aukahlutunum einum, þá þarf stundum meira til. En þú þarft ekki að leita annað ef þú ert með stærri framkvæmdir í huga. Hjá BAUHAUS finnurðu allt sem þig gæti vantað, sama hvort það sé eitthvað stórt á borð við nýjar innréttingar eða eitthvað aðeins minna eins og ný salernisseta. Þig vantar það, við eigum það - allt frá praktískum hlutum eins og blöndunartæki til glæsilegra LED spegla og handklæðaofna.

Ef þú hefur spurningar um vörurnar eða þarft almenna ráðgjöf þá er starfsfólk okkar alltaf til staðar til að aðstoða þig. Þú getur haft samband við þjónustuverið í bæði síma og í gegnum tölvupóst.

FAQ:

Hvaða baðherbergisvöru eru til í BAUHAUS?

  • Þú finnur allt til alls fyrir baðherbergið í BAUHAUS. Við eigum gott úrval af gæða vörum sama hvort þú ert að leita þér að sturtukörfu, salernisbursta, handklæðasnaga, salernisrúllustandi, sápuskammtara eða einhverju öðru. Við eigum einnig gott úrval af grunneiningum á borð við blöndunartæki og salerni.

Hvernig geri ég baðherbergið mitt notalegt?

  • Til þess að þér finnist baðherbergið þitt notalegt þarf það bæði að uppfylla praktískar þarfir þínar á borð við skápapláss, skipulag og virkni - ásamt því að passa við stílinn þinn og persónuleika. Láttu uppsetningu rýmisins og virkni tækjanna virka fyrir þig og umkringdu þig svo með aukahlutum í þeim stíl sem þú elskar.

Baðherbergis vörur

Sýna 534 vörur
usp_block
 

Þjónustuver BAUHAUS

Opið 8-16 alla virka daga
 

Skil á vefpöntunum

Lesa nánar um skil
klaviyo_newsletter_form