

Rafhlöðu útvarp með bluetooth og Aux tengi. Útvarpið er hægt að nota í allt að 7,5 tíma með 1,5 Ah rafhlöðu. Á útvarpinu er 150 mm langt loftn...
Oft keypt með
Vörulýsing
Rafhlöðu útvarp með bluetooth og Aux tengi. Útvarpið er hægt að nota í allt að 7,5 tíma með 1,5 Ah rafhlöðu. Á útvarpinu er 150 mm langt loftnet sem er hægt að fjarlægja. Útvarpið er létt og fyrirferðpalítið með utanáliggjandi veltibúri sem ver það hegn hnjaski.
Eiginleikar
Spenna: 18V Li-Ion/230V
Rafhlaða: Nei
AUX: Já
Bluetooth: Já
Hleðslutæki: Nei
Þyngd: 1,4 kg
Tæknilýsing
Vörunafn | Útvarp FM/AM Bluetooth 18V Stanley FatMax |
---|---|
Vörunúmer | 1073891 |
Þyngd (kg) | 1.880000 |
Strikamerki | 5035048493861 |
Nettóþyngd | 1.880 |
Vörumerki | STANLEY |