Vegna mikils magns af pöntunum má búast við töf á afhendingu pantana.
Skrifa umsögn
Spyrja spurninga

Topptjald Tentbox Cargo 2.0 mosagrænt

547.995 kr.

TentBox Cargo 2.0 er sterklega byggt topptjald, það inniheldur grind úr áli. TentBox Cargo 2.0 er eitt auðveldasta topptjaldið frá TentBox þeg...

Sjá alla vörulýsingu

Vörulýsing

TentBox Cargo 2.0 er sterklega byggt topptjald, það inniheldur grind úr áli. TentBox Cargo 2.0 er eitt auðveldasta topptjaldið frá TentBox þegar kemur að því að setja það upp, það tekur einungis 30 sekúndur.
Á tjaldinu eru gastjakkar sem þrýsta því upp í opna stöðu, það er einnig auðvelt og þæginlegt að loka tjaldinu.
Í TentBox Cargo 2.0 er svefnpláss fyrir 2 á mjúkri og þæginlegri dýnu. Það eru skordýranet er á öllum opnanlegum hlutum.
Hægt er að geyma svefnpoka ofan á dýnunni í tjaldinu sem og “þunna” kodda innanvert í tjaldinu jafnvel þegar það lokað.
Geymsluplássið inni er gott, það eru 2 geymsluhólf við svefnaðstöðuna og nokkur geymsluhólf í topplokinu á tjaldinu.
Það er LED ljós sem hægt er að hafa í topplokinu sem er einnig hleðslubanki til dæmis fyrir GSM síma eða slíkan búnað.
Það er hægt að fara út og inn í tjaldið á sitthvorri hliðinni og einnig í enda tjaldsins.

30 sek. að tjalda

Það er mjög fljótlegt að tjalda Cargo 2.0 og einnig að ganga frá því. Það eru gastjakkar á lokinu sem hjálpa til ásamt sterkri teygju sem heldur tjaldinu innanvert í boxinu meðan verið er að loka því.

Brautir fyrir geymslubox

Það er hægt að fá toppboga ofan á Cargo 2.0 sem hentar fyrir t.d. geymslubox, sólarsellu og fleiri hluti

Eiginleikar

Svefnaðsta: 2 persónur
Uppsetningartími: 30 sekúndur
Opnun: Sjálfvirk (gastjakkar)
Vindþol: Allt að 17 m/sek (Gale force 8)
Burðarþol tjalds: 300 kg
Skordýranet: Já, fyrir öllum opnanlegum gluggum og hurðum
Geymsla fyrir svefnpoka og kodda: Já, en eingöngu þynnri kodda
Geymslur: Nokkur geymsluhólf (net), 2 hliðarhólf + poki undir skyggnissúlur
Loftræsting: 2 loftræstingar og 7 í gólfhlutanum
Gluggar: Einn
Skyggni: Hægt að fjarlægja á auðveldan máta
Stigi: Lengjanlegur stigi sem festist við tjaldbotninn, flöt þrep
Inngangur: Hægt að ganga um tjaldið á á báðum hliðum og enda þess
Lýsing: LED ljósabar, dimmalegur og með ljósastillingu, með USB tengi fyrir hleðslu á t.d. síma
Þyngd: 72 kg
Stærð á dýnu: 120x210 cm
Stærð tjalds opið: 215x130x145 cm (LxBxH)
Stærð tjalds lokað: 215x130x17 cm (LxBxH)

Tæknilýsing

Vörunafn Topptjald Tentbox Cargo 2.0 mosagrænt
Vörunúmer 1518827
Þyngd (kg) 55.000000
Strikamerki 5060782892236
Nettóþyngd 55.000
Mál 215 x 130 x 17 cm ( L x B x þ )
Breidd 130 cm
Lengd 215 cm
Þykkt 17 cm

Svipaðar vörur

Umsagnir

recently_viewed_widget
usp_block
 

Þjónustuver BAUHAUS

Opið 8-16 alla virka daga
 

Skil á vefpöntunum

Lesa nánar um skil
klaviyo_newsletter_form