Stærsta Bosch málningarsprautan í DIY línunni. Það er mjög fljótlegt og auðvelt að þrífa málningarsprautuna. PFS 5000E málningarsprautan er nógu öflug til að mála yfir höfuð eða loft. Það er 4 metra langur barki á sprautunni.
Eiginleikar
Spenna: 230V
Afl: 1200W
Forðabúr: 1000 ml
Flæði: 0 - 500 ml/mín
Lengd á barka: 4,0 metrar
Þyngd: 4,8 kg