Notendavæn málningarsprauta frá Bosch. Málningarsprautan hentar í lítil og meðalstór verkefni innan- og utandyra. Það er hægt að sprauta lakki, vegg-, málm- og viðarmálningu. Með málningarsprautunni er hægt að mála u.þ.b 1,5 m² á mínútu.
Eiginleikar
Spenna: 230V
Afl: 440W
Forðabúr: 800 ml
Flæði: 0 - 200 ml/mín
Snúra: 1,3 m
Lengd á barka: 1,25 metrar
Þyngd: 2,0 kg