Í ljósadeildinni okkar finnur þú það sem þarf til að lýsa heimilið þitt upp

Þegar velja skal nýtt ljós eða lampa er gott að hafa úr stóru úrvali að velja – því ástæður kaupa eru oftar en ekki mismunandi og hafa þarf ýmislegt í huga, t.d. stíl og útlit, notkunarmöguleika og kostnað.

Hjá okkur er ein stærsta ljósadeild landsins og þar finnur þú t.d. loftljós, stofuljós, gólfljós, kastara og fleira.  Hjá okkur færðu líka góðar ráðleggingar frá starfsfólki okkar sem hjálpa þér að finna það sem þú leitar að.

Fáðu hugmyndir í ljósadeildinni okkar

Vanti þig ljós en hefur óljósar hugmyndir um hvernig ljós þú viljir, þá mælum við með að þú heimsækir ljósadeildina okkar.  Við erum auðvitað líka með allskyns ljósaperur og aukahluti auk þess sem við höfum allt sem þarf fyrir rafmagn; t.d. snúrur, rofa, innstungur og margt fleira. 

Þú finnur allt sem þig vantar, t.d.:

  • Loftljós
  • Borðljós
  • Gólflampa
  • Kastara
  • Útiljós
  • Ljósaperur
  • Snúrur
  • Víra
 

Þjónustuver BAUHAUS

Opið 8-16 alla virka daga
 

Skil á vefpöntunum

Lesa nánar um skil
Loka
Bæta á óskalistann

Bæta á óskalistann

Með því að bæta við vörum á óskalista hefur þú góða yfirsýn yfir valdar vörur.

Skrá inn eða nýskrá