Við getum blandað málningu eftir draumalitnum þínum
Þegar velja skal draumalitinn þá bjóðum við í BAUHAUS upp á alla regnbogans liti til blöndunar á málningu. Vertu velkomin/n í heimsókn og við aðstoðum þig með glöðu geði að velja réttu málninguna!
Litablöndun
Óskir þú eftir lit, sem þú hefur áður notað en hefur ekki alveg litakóðann á hreinu, þá getum við hjálpað þér! Taktu með gömlu málningarfötuna, notaðan málningapensil eða annað sýnishorn af litnum, t.d. húsgagn og við finnum litinn fyrir þig. Einnig getum við fundið litinn á uppáhalds vasanum þínum, púðanum í sófanum eða einhverju öðru.
Ef þú ert ekki ánægð/ur með litinn þegar heim er komið þá bjóðum við þér að sjálfsögðu að koma aftur til okkar með málninguna og við hjálpum þér með að finna rétta litinn. Mundu bara eftir kvittuninni og málningunni sjálfri.
Litaprufur
Fáðu litaprufur til að taka með heim. Þú getur valið hvort að þú fáir sýnishorn af litaprufu af sýnishornaveggnum okkar eða hvort að þú kaupir litla dós með litnum svo þú getir séð hvernig hann kemur út á sjálfum veggnum heima hjá þér. Allt eftir því hvað hentar best!
Með litaprufu getur þú:
- Prófað litinn heima hér þér áður en þú kaupir alla málninguna sem þú þarft
- Málað vegginn heima hjá þér svo þú getir metið hvort hann sé sá rétti fyrir þig
- Auðveldað þér að sjá og upplifa draumalitinn í rýminu sem á að mála
Veldu rétta litinn
Það er margt sem þarf að huga að og ákveða áður en liturinn á málningunni er valinn. Þess vegna er nauðsynlegt að ákveða hversu stórt verkefnið er áður en það er sett í gang. Á að mála úti eða inni, á að mála öll herbergi og marga fleti eða bara takmarkað svæði?
Það er margt sem þarf að huga að og ákveða áður en liturinn á málningunni er valinn. Þess vegna er nauðsynlegt að ákveða hversu stórt verkefnið er áður en það er sett í gang. Á að mála úti eða inni, á að mála öll herbergi og marga fleti eða bara takmarkað svæði?
Ef þú ert í vandræðum með að svara þessum spurningum, er einfalt mál að fá góð ráð og leiðbeiningar hjá sérfróðu starfsfólki okkar í málningadeildinni.
Ráð um rétta litinn
Það getur reynst erfitt að velja rétta litinn sem á að blanda. Okkar faglærða og sérfróða starfsfólk er tilbúið að gefa góð ráð og leiðbeiningar svo þú getir byrjað á verkefninu þínu. Við viljum gjarnan hjálpa svo árangurinn verði eins og þú óskaðir eftir.
Það getur reynst erfitt að velja rétta litinn sem á að blanda. Okkar faglærða og sérfróða starfsfólk er tilbúið að gefa góð ráð og leiðbeiningar svo þú getir byrjað á verkefninu þínu. Við viljum gjarnan hjálpa svo árangurinn verði eins og þú óskaðir eftir.
Einnig gæti verið góður kostur að koma með mynd að heiman svo auðveldara sé að leiðbeina þér og koma með tillögur að hugmyndum og möguleikum.
Ef þú leitar að innblæstri getur þú komið og fengið hugmyndir út frá litabæklingum og litaprufum sem finna má í málningadeildinni.
Frábært litaúrval
Þegar þú skalt svo finna réttu litablönduna, kemur þú til okkar í BAUHAUS og getur þar valið á milli þekktra málningavörumerkja; Jötun, Pinotex, Sadolin, Málningu og margra annarra. Flest eru þau Svansmerkt og umhverfisvæn, en von er á fleiri slíkum vörum í vöruúrvali okkar.
Þegar þú skalt svo finna réttu litablönduna, kemur þú til okkar í BAUHAUS og getur þar valið á milli þekktra málningavörumerkja; Jötun, Pinotex, Sadolin, Málningu og margra annarra. Flest eru þau Svansmerkt og umhverfisvæn, en von er á fleiri slíkum vörum í vöruúrvali okkar.