









GCL 2-15 Bosch Professional laser með 2 línum, láréttri og lóðréttri.
Rauði liturinn gerir laserinn mjög sýnilegan og auðveldar þér að ...
Aukahlutir
Vörulýsing
GCL 2-15 Bosch Professional laser með 2 línum, láréttri og lóðréttri.
Rauði liturinn gerir laserinn mjög sýnilegan og auðveldar þér að sjá línuna.
Laserinn hefur allt að 15m drægni og það er hægt að skipta á milli línu punktalínu.
Eiginleikar
Litur: Rauður
Rafhlaða: 3 x AA
Laser díóða: 630 - 650 nm, <1mW
Laser flokkur: 2
Laser línur: Kross/Punktar
Nákvæmni: +/- 0,3 mm/m
Drægni: 15 metrar
Drægni með Mótakara: 50 metrar
Festing fyrir þrífót: 1/4", 5/8"
Hallaleiðrétting: 4°
Hallaleiðrétting tími: 4 sekúndur
IP-Staðall: IP54
Mál(L x B x H): 130 x 83 x 162 mm
Þyngd: 0,49 kg
Fylgihlutir
Standur á fótum (0 601 092 A00)
3 x AA rafhlöður
Tæknilýsing
Vörunafn | Línulaser rauður kross/punktar Bosch GCL 2-15 |
---|---|
Vörunúmer | 1070214 |
Þyngd (kg) | 1.406000 |
Strikamerki | 3165140836371 |
Nettóþyngd | 0.659 |
Vörumerki | BOSCH PROFESSIONAL |
Vörutegund | Laser mælir |
Mál | 162 x 130 mm ( H x W ) |