Vegna mikils magns af pöntunum má búast við töf á afhendingu pantana.
Nýtt á vef
Skrifa umsögn
Spyrja spurninga

Léttvatnslökkvitæki 2L með veggfestingu Ogniochron 8A

13.595 kr.

Slökkvimáttur 8A 55B 40F Þolir -30°C
2 lítra Ogniochro ABF Léttvatnstæki.

Sérstaklega hugsað fyrir eldhús og veitingahúsa eldhús. Léttva...

Sjá alla vörulýsingu

Vörulýsing

Slökkvimáttur 8A 55B 40F Þolir -30°C
2 lítra Ogniochro ABF Léttvatnstæki.

Sérstaklega hugsað fyrir eldhús og veitingahúsa eldhús. Léttvatnstæki er það tæki sem er mælt með inn á öll heimili. Tækið hefur 20 ára líftíma. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun ráðleggur að farið sé yfir slökkvitæki sem eru á heimilum á 5 ára fresti og á hverju ári hjá fyrirtækjum.

Eiginleikar

Afköst 8A 55B 40F m/mæli og veggfestingu.
Tæki með F slökkvimátt henta vel á feitis og steikarolíuelda.
Vinnuhitastig -30°C til 60°C.
Þyngd 4.5 kg.
Stærð 433 x 110 mm.
Notkunartími 9 sek.

Tæknilýsing

Vörunafn Léttvatnslökkvitæki 2L með veggfestingu Ogniochron 8A
Vörunúmer 1063840
Þyngd (kg) 4.500000
Strikamerki 5907620600304
Nettóþyngd 4.500
Vörutegund Slökkvitæki

Svipaðar vörur

Umsagnir

recently_viewed_widget
usp_block
 

Þjónustuver BAUHAUS

Opið 8-16 alla virka daga
 

Skil á vefpöntunum

Lesa nánar um skil
klaviyo_newsletter_form