Vegna mikils magns af pöntunum má búast við töf á afhendingu pantana.
Skrifa umsögn
Spyrja spurninga

Kolsýruslökkvitæki 5 kg með veggfestingu Ogniochron 89B

26.295 kr.

Ogniochron 5kg Kolsýrutæki með veggfestingu. Kolsýrutækin (CO2) eru dýrustu tækin vegna þess að kúturinn er mun sterkari en í öðrum tækum vegn...

Sjá alla vörulýsingu

Vörulýsing

Ogniochron 5kg Kolsýrutæki með veggfestingu. Kolsýrutækin (CO2) eru dýrustu tækin vegna þess að kúturinn er mun sterkari en í öðrum tækum vegna hins mikla þrýstings sem á tækjunum er. Kolsýrutæki eru á B og C elda, þ.e. eldfima vökva og gaselda.

Eiginleikar

Afköst 89B.
Stærð 13,6 x 68,5 sm.
Þyngd 14 kg.
Kastlengd 5 m.
Notkunartími 9 sek.

Tæknilýsing

Vörunafn Kolsýruslökkvitæki 5 kg með veggfestingu Ogniochron 89B
Vörunúmer 1063841
Þyngd (kg) 14.000000
Strikamerki 5907620600588
Nettóþyngd 14.000
Vörutegund Slökkvitæki

Svipaðar vörur

Umsagnir

recently_viewed_widget
usp_block
 

Þjónustuver BAUHAUS

Opið 8-16 alla virka daga
 

Skil á vefpöntunum

Lesa nánar um skil
klaviyo_newsletter_form