Ísskafan frá Kärcher er einföld leið til þess að fjarlægja ís, hrím og klaka af rúðu.
Undir tækinu er diskur með skröpum sem snúast 500 hringi á mín. Það er einfalt að halda á græjunni þar sem hún passa í eina hendi.
Eiginleikar
Rafhlaða: Innbyggð Lithium-ion
Vinnu tími: 15 min
Hleðsla (full): 3 klst
Breidd: 100mm
Hraði: 500rpm
Þyngd: 0,6 kg
Stærð: 133x124x110 (LxBxH)
Fylgir með: hleðslusnúra og verndarhlíf