Míkrófíberrúllurnar eru sérlega rakadrægar og endingargóðar auk þess sem þær draga vel í sig óhreinindi. Henta vel til þrifa á hörðum gólfum. Rúllurnar má setja í þvottavél.
Eiginleikar
Þyngd: 0.2kg Efni: mikrofiber Hiti í þvottavél: 60 °C Fjöldi: 2 stk.
Tæknilýsing
Vörunafn
Míkrófíberrúlla fyrir gólf 2 stk Kärcher FC3, FC5 og FC7