GBH 18V-34 Bosch Professional höggborvél. Vélin afkastar 5,8 J af afli í hverju höggi. Það eru þrjár stillingar á vélinni: borun án höggs, borun með höggi og högg án snúnings fyrir meitlun. Það er hægt að tengja höggborvélina við snjallsíma í gegnum Bluetooth til að stilla vélina frekar í Bosch Toolbox appinu. Vélin er seld stök, án rafhlöðu og hleðslutæki.
Eiginleikar
Spenna: 18V Li-Ion
Rafhlaða: Nei
Hraði: 0 - 500 sn/mín
Kraftur: 5,8 J
Högg á mínútu: 0 - 2.900 högg/mín
Mesta þvermál: Tré 40mm, Stál 13mm, Steypa 32mm
Patróna: SDS+
Ljós: Já
Taska: Nei
Hleðslutæki: Nei
Þyngd(án rafhlöðu): 4,9 kg
Fylgihlutir
1 x Hliðarhandfang
1 x Dýptarstopp
1 x Patróna 13 mm
1 x Bluetooth tölvukubbur GCY42
1 x Feiti