PSB 1800 Bosch höggborvél í tösku með fylgihlutum. Í settinu eru 19 borar og 40 bitar sem henta í flestöll verkefni á heimilinu. Með vélinni koma tvær 1,5Ah rafhlöður og hleðslutæki. Rafhlöðurnar passa í öll 18V verkfæri frá Bosch.
Eiginleikar
Spenna: 18V Li-Ion
Rafhlaða: Já 2 x 1,5Ah XR Li-Ion
Hraði: 0 - 400 / 1.3500 sn/mín
Högg á mínútu: 20.250 högg/mín
Mesta þvermál: Tré 30mm, Stál 10mm, Múr 10mm
Patróna: 10 mm
Snúningsvægi: 19/38 Nm
Ljós: Nei
Taska: Já
Hleðslutæki: Já
Þyngd(Með Rafhlöðu): 1,3 kg
Fylgihlutir
19 x Borar
40 x Bitar
Skrúfur og tappar