


54V XR Flexvolt hjólsög frá DeWALT. Sögin getur sagað 67 mm djúpan skurð og það er hægt að halla söginni í 57 ° gráður.
Kolala...

Aukahlutir
Vörulýsing
54V XR Flexvolt hjólsög frá DeWALT. Sögin getur sagað 67 mm djúpan skurð og það er hægt að halla söginni í 57 ° gráður.
Kolalausi mótorinn bætir endingartímann og afkastar afli.
Auka handfang gerir vélina öruggari í notkun og notendavænni.
Það er hægt að tengja sögina við ryksugu.
Sögin er einnig útbúinn LED ljósi til að lýsa upp skurðarlínuna.
Vélin er seld stök, rafhlaða og hleðslutæki fylgja ekki.
Eiginleikar
Spenna: 54V Li-Ion XR
Rafhlaða: Nei
Kolalaus: Nei
Hraði: 5800 sn/mín
Sagarblað: 190 x 30 mm
Hámarks dýpt 90°: 67 mm
Hámarks dýpt 45°: 49 mm
Ljós: Já
Taska: Nei
Hleðslutæki: Nei
Þyngd: 3,6 kg
Tæknilýsing
Vörunafn | Hjólsög 190mm 54V XR DeWALT DCS578N |
---|---|
Vörunúmer | 1076337 |
Þyngd (kg) | 5.142000 |
Strikamerki | 5035048736258 |
Nettóþyngd | 5.000 |
Vörumerki | DEWALT |
Vörugerð | Circular saw |
Voltage (V) | 54 |