Nett en öflug rafhlöðu heftibyssa fyrir verkefni í kringum heimilið. Skýtur heftum sem eru 10mm þykk og 6-14mm löng. Þarf ekki verkfæri til að stilla dýptarstopp, til að verja yfirborðið sem verið er að vinna bið. Fylgir með efnishaldari aukahlutur sem heldur efnisviðnum föstum á meðan það er verið að hefta.
Eiginleikar
Spenna: 18V
Rafhlaða: Nei
Hefti: Lengd 6-14mm, Þykkt 10mm
Hylki: 85stk
Ljós: Nei
Taska: Nei
Hleðslutæki: Nei
Þyngd: 1,4 kg
Fylgir með: 160x 10mm hefti, 1x 1x "Material grip attachment" 1x Beltiskrókur