Gasvatnshitari til að hita vatn. Vatnshitarinn er ætlaður til notkunar innandyra og er búinn stafrænum hitastigsskjá auk öryggisbúnaði sem gerir hann öruggan í notkun.
Vatnshitarinn hitar allt að 10L á mínútu.
Upplýsingar um vöru:
Mál: 71 x 41 x 24,5 cm (H x B x D)
Vottun: CE
Hitaafköst: 20 kW
Gastegund: LPG
Vatnsþrýstingur (lámark/hámark): 0,25/7,5 bör
Notar 2 x D (LR 20) 1,5 V rafhlöður
Þyngd: 11 kg