Krómað handlaugartæki með botnventil. Með klassíska hönnun sem passar inn í öll nútíma baðherbergi. Er með vatnssparandi tækni sem takmarkar rennsli við 5 l/mín. Öryggisstilling sem takmarkar hve heitt vatnið getur orðið, hægt að stilla eftir hentisemi.
Eiginleikar
Litur: Króm
Stjórntæki: 1 Handfang
Rennsli: 5l/mín við 3bör
Hæð: 13,8cm
Hæð að krana: 6,7cm
Lengd krana: 10,7cm
Vatnsflæðistjórn: Keramík
Tenging: 3/8"