Fat frá Weber.
Fatið er falleg, stílhreint og fullkomið á matarborðið.
Gott ráð er að láta heitt vatn renna á fatið áður en það er notað, þá kemur þú í veg fyrir mikið hitatap þegar að heitur maturin hefði annars farið á kalt fatið.
Fatið er hannað til þess að halda matnum heitum lendur, er með endingargott yfirborð og er fullkomin til notkunnar utandyra.
Fatið er 40 x 22 cm á stærð