Eftirréttadiskar frá Weber.
Dekraðu við gestina með grilluðum eftirrétt.
Gott ráð er að láta heitt vatn renna á diskana áður en þeir eru notaðir, þá kemur þú í veg fyrir mikið hitatap þegar að heitur maturin hefði annars farið á kaldan disk.
Eftirréttadiskurinn er hannaður til þess að halda matnum heitum lendur, er með endingargott yfirborð og er fullkomin til notkunnar utandyra.
Í pakkanum eru 2 stk diskar sem eru 20,5 cm í þvermál.