Smokey Joe er upprunalega kolagrillið frá Weber í uppfærðri útgáfu.
Grillið er fyrirferðalítið og þæginlegt í ferðalagið.
Lokið og skálin er postulín glerungshúðuð sem tryggir lengri endingu.
Eiginleikar
Stærð: 42 x 36 x 43 cm (L x B x H)
Grillflötur: 36 cm (Ø)
Efni: Stál
Litur: Svartur