BAUHAUS í 10 ár með eitt mesta úrval landsins!

DRIVE-IN TIMBURSALA

Í Drive-In Timbursöluna getur þú sótt stórar og þungar vörur. Drive-In Timbursalan er með akbraut þar sem þú getur ekið beint inn á lagersvæðið. Þar er svo auðvelt og fljótlegt að hlaða þeim vörum í bílinn sem þig vantar. Í Drive-In Timbursölunni finnur þú eftirfarandi vöruflokka:

 • Léttsteypu
 • Sement/múrblöndur
 • Einangrun
 • Þakplötur og þakrennur
 • Niðurföll og frárennslisrör
 • Hellur og gangstígaefni
 • Girðingaefni
 • Gólfplötur og spónaplötur
 • Gifsplötur
 • Byggingatimbur
 • Gagnvarið timbur
 • Hurðir og glugga
Þú ekur inn 
Þú ekur bílnum inn í Drive-In hluta vöruhússins
Hleður
Við aðstoðum þig við að finna réttu vöruna

Greiðir og ekur út
Fylgir leiðbeiningum að afgreiðslu gjaldkera
Loka
Bæta á óskalistann

Bæta á óskalistann

Með því að bæta við vörum á óskalista hefur þú góða yfirsýn yfir valdar vörur.

Skrá inn eða nýskrá

Hleður…