Öflug ryksuga frá Nilfisk sem nota má bæði inni og úti. Hefur mikinn sogkraft og getur ryksugað bæði þurr og blaut óhreinindi. Í ryksugunni er skynjari sem gefur til kynna þegar hreinsa þarf síuna og/eða skipta um hana. Ryksugan rúmar 22 lítra og með 1200 W mótor. Hefur einnig möguleika á því að blása frá sér svo þú getur auðveldlega blásið upp t.d vindsæng á stuttum tíma. Ryksugan hefur stór hjól svo auðvelt er að færa hana á milli. Gott pláss er í henni til að geyma aukahluti og jafnvel verkfæri.
Eiginleikar
Afl: 1200W
Sogkraftur: 200 mbar
Lengd snúru: 5m
Lengd slöngu: 2,2m
Þyngd: 7,8kg
Stærð geymis: 22L
Sogkraftur v/mótor/stútur: 270W
Spenna: 220-240V
Litur: Blár
Stærð: 40x36,5x56,4cm (LxBxH)
Blásturseiginleiki: já
Gerð nr: 18451552