Aukahlutir fyrir vot-/ryksugur til að auðvelda ýmis verkefni og passa fyrir Buddy II og Multi II ryksugur frá Nilfisk. Sogskálin er notuð til að þrífa stíflaða vaska og niðurföll. Með 3-í-1 blástursstútnum getur þú blásið auðveldlega upp t.d. vindsængur og gúmmíbáta. Með verkfæramillistykkinu og borstútnum verða óhreinindi í lágmarki þar sem borstúturinn tekur við t.d sagi þegar borað er í veggi.
Eiginleikar
Litur: svartur
4 hlutir í settinu
- Þrír í einum bláststursstútur
- Sogskál fyrir útfall
- Verkfæramillistykki
- Borstútur
Passa fyrir Multi II og Buddy II vot-/ryksugur