Fallegt og slitsterkt vínylparket í ljósum, eikarlituðum tónum frá Timberman.
Novego Classic vörulínan einkennist af breiðum og löngum p...
Fallegt og slitsterkt vínylparket í ljósum, eikarlituðum tónum frá Timberman.
Novego Classic vörulínan einkennist af breiðum og löngum plankum með raunverulegu 3D-yfirborði. Gólfið sameinar góð gönguþægindi og mikið slitþol með lágmarks viðhaldi.
Plankarnir eru bæði 100% vatnsheldir og 100% lausir við þalöt. Vínylgólfið er einnig með innbyggðu svampundirlagi.
Hægt er að leggja Novego vínylgólf á undirgólf úr tré/spónaplötum eða steypu. Á undirgólf úr tré/spónaplötum má leggja gólfið án aukaundirlags eða á TimberLUX án þess að líma samskeytin.
Á undirgólf úr steypu er skylda að leggja að lágmarki rakavarnarlag eða TimberLUX með límdum samskeytum.
TimberLUX er eina viðurkennda undirlagið undir Novego vínylgólf. TimberLUX veitir sérlega góð gönguþægindi og hljóðvist.
Eiginleikar:
• Mál: 7 x 228 x 1800 mm (Þ x B x L)
• Innihald í pakka: 1,64 m²
• Yfirborð: 3D-viðarmynstur
• Vatnshelt
• 100% laust við þalöt
• 5G-smellukerfi
• Hægt að leggja á 20 x 20 metra
| Vörunafn | Vínylparket Novego Washed Oak 7 mm 1,64 m² |
|---|---|
| Vörunúmer | 1237000 |
| Þyngd (kg) | 20.500000 |
| Strikamerki | 5707048025969 |
| Nettóþyngd | 20.000 |
| Vörumerki | Timberman |
| Vörutegund | Vínylparket |
| Sería | Novego |
| Mál | 1800 x 228 x 7 mm ( L x B x þ ) |
| Mynstur á gólfi | PLANK |
| Smellt saman | Já |
| Virkar með gólfhita | Nei |
| Aðal Litur | Brúnn |
| Breidd | 228 mm |
| Lengd | 1800 mm |
| Þykkt | 7 mm |