Nett rafhlöðu vinnuljós frá Ryobi með 18 LED ljósum sem gefa 900lm í allt að 6m. Hægt að láta standa eða hengja það upp og mrð tvo snúningsása. Þrjár birtu stillingar. Einfalt að setja upp og ganga frá. CCT af 5700K, þýðir að ljósið gefur frá sæer sterka hvíta birtu. Rafhlaða fylgir EKKI.
Eiginleikar
Spenna: 18V
Rafhlaða: Nei
Ljósflæði: 900lm
Taska: Nei
Hleðslutæki: Nei
Þyngd: 0,5kg