



Krómað sturtutæki með handfang. Hægt að stilla takmark fyrir rennsli. Sturtutækið er með "StarLight"króm yfirborð sem heldur sér einstaklega v...
Aukahlutir
Vörulýsing
Krómað sturtutæki með handfang. Hægt að stilla takmark fyrir rennsli. Sturtutækið er með "StarLight"króm yfirborð sem heldur sér einstaklega vel gegnum árin og er auðvelt að þrífa. Rósettur fylgja með.
Eiginleikar
Litur: Króm
Stjórntæki: 1 Handfang
Rennsli: 48 l/mín við 6bör
Þrýstingur: 1-6bör
Lengd frá vegg: 16,5cm
Tengi við vegg: 15 ±1,5 cm
Tenging: 1/2"
Tæknilýsing
Vörunafn | Sturtutæki Grohe Feel Króm |
---|---|
Vörunúmer | 1054871 |
Þyngd (kg) | 1.930000 |
Strikamerki | 4005176834912 |
Nettóþyngd | 1.930 |
Vörumerki | GROHE |
Vörutegund | Sturtutæki |
Sería | Feel |